Skreyttu heimilið með plöntum og blómapottum sem falla vel að þínum stíl.
Þessi vara er því miður ekki fáanleg í netverslun
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Skreyttu heimilið með plöntum og blómapottum sem falla vel að þínum stíl.
Upprunalega frá Suður Afríku og Asíu.
Hægvaxta.
Þarf litla umhirðu.
Þessi planta er viðkvæm fyrir ofvökvun. Ef hún stendur of lengi í vatni þá skerðist súrefnisflæði til rótanna, það gæti gert út af við hana.
Fullkomin planta fyrir skrifstofuna.
Styrktu plönturnar þína með mánaðarlegum skammti af áburði. Ef þú sérð að plantan er farin í vetrardvala – skaltu láta hana vera þar til vorar.
Allar IKEA plöntur eru í næringarríkum jarðvegi, það er engin þörf á að umpotta fyrr en ár er liðið frá kaupunum.
Fjarlægðu ryk af plöntunni af og til svo hún fái eins mikið ljós og hægt er.
Þvermál blómapotts: 14 cm
Hæð plöntu: 40 cm
Aðeins til skreytingar, ekki ætlað til neyslu.Þarf litla vökvun.Lágmarkshiti 15°C.Ætlað til notkunar innandyra.Hafðu á stað þar sem er bjart, en ekki í beinu sólarljósi.
Planta/ Undirlag: Pottaplanta
Pottur: Pólýprópýlenplast