Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

SYMFONISK

Hilla með WiFi-hátalara

Hvítt
19.950,-

Vörunúmer: 30435204


Nánar um vöruna

Hátalarinn er samstarfsverkefni IKEA og Sonos, því tengist hann auðveldlega öðrum Sonos vörum.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Hátalarinn er samstarfsverkefni IKEA og Sonos, því tengist hann auðveldlega öðrum Sonos vörum.

Notaðu hátalarann sem hillu með því að festa hann á vegg með SYMFONISK veggfestingu fyrir hátalara, seld sér.

SYMFONISK WiFi-hátalari gerir þér kleift að streyma tónlist, útvarpi eða hljóðvarpi af netinu og streymisveitum.

Hægt að tengja við helstu tónlistarstreymisveitur.

Hengdu hátalarann á KUNGSFORS slá eða grind með SYMFONISK snögum fyrir hátalara, seldir sér.

Hátalarinn fyllir upp í rýmið með sterkum og góðum hljóm sem gerir þér kleift að ná fram réttri stemningu á heimilinu.

Þú getur stjórnað hverjum hátalara fyrir sig og hlustað á tónlist í einu rými á meðan börnin hlusta á hljóðbók í öðru eða spilað það sama á öllu heimilinu.

Hægt að nota með Airplay 2 svo þú getur streymt hljóði beint út Apple-tækinu þínu.

Þú getur streymt tónlist, hlaðvarpi eða útvarpi í gegnum WiFi án þess að símtöl eða tilkynningar trufli. Tónlistin heldur áfram þrátt fyrir að síminn eða spjaldtölvan sé ekki nálægt.

Ef þú vilt hafa hljóðið víðóma getur þú haft tvo samsvarandi hátalara.

Þú getur notað tvo eins hátalara sem bakhátalara með Sonos-heimabíói.

Nánari upplýsingar:

Virkni hátalarans mun halda áfram að þróast samfara uppfærslum á hugbúnaðinum.

Streymisveitur fyrir tónlist geta verið mismunandi á milli svæða, upplýsingar fyrir þitt svæði má finna á vefsíðu Sonos.

Til að stjórna AirPlay hátalaranum þarf iOS 11.4 stýrikerfi eða nýrri útgáfu.

Apple og AirPlay eru vörumerki Apple Inc., skrásett í Bandaríkjunum og öðrum löndum.

Varan er CE merkt.

Þú stjórnar hátalaranum með Sonos-appinu.

Náðu í Sonos appið í Google Play eða App Store, eftir því hvernig síma þú ert með.

Virkar með IKEA Home smart.

Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.

Hönnuður

M Warnhammar/A Fredriksson

Breidd: 10 cm

Dýpt: 15 cm

Hæð: 31 cm

Lengd rafmagnssnúru: 150 cm

Þurrkaðu af með þurrum klút.

Umhverfisvernd

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Efni

Botn/ Stjórnvölur: ABS-plast

Vefnaður: 100 % pólýester

Bóla: Gervigúmmí

Fætur: Silíkongúmmí

Pakki númer: 1
Lengd: 44 cm
Breidd: 19 cm
Hæð: 13 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.16 kg
Heildarþyngd: 2.83 kg
Heildarrúmtak: 10.6 l


1 x SYMFONISK hilla með WiFi-hátalara

Vörunúmer: 30435204

Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur