Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.
Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
IKEA of Sweden/Fredriksson/L Löwenhielm/Hilland
Hæð með fótum: 64 cm
Breidd: 80 cm
Dýpt: 13 cm
Laust áklæði: Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Þvoðu sér.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.
Áklæði, armur
Með því að nota endurnýjanleg efni eins og bómull og hör í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Grind, armur
Gegnheill viður, Krossviður, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata
Áklæði, armur
55% bómull, 12% viskósi/reion, 8% hör, 25 % pólýester