Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

GILLANDA

Stækkanlegt borð

Dökkgrátt/svart
99.950,-
180/240x100 cm
Vörunúmer: 00468427

Notaðu FIXA filttappa til að verja yfirborðið fyrir rispum, seldir sér.

Nánar um vöruna

Stækkanlegt borðstofuborð fyrir sex til átta, með aukaplötu. Hægt er að aðlaga stærð borðsins eftir þörfum.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Stækkanlegt borðstofuborð fyrir sex til átta, með aukaplötu. Hægt er að aðlaga stærð borðsins eftir þörfum.

Endingargóð, stöðug og viðhaldsfrí grindin úr dufthúðuðu áli auðveldar þér að lyfta borðinu og færa það til.

Borðplatan er húðuð með melamínþynnu sem er endingargóð, auðveld í þrifum og notaleg viðkomu.

Ein manneskja getur auðveldlega lengt borðið þegar gesti ber að garði.

Hentug hirsla fyrir aukaplötuna er undir borðplötunni.

Við erum búin að prófa það fyrir þig! Yfirborðið þolir vökva, matarslettur, olíu, hita, rispur og högg. Það er sterkbyggt og þolir áralanga notkun.

Nánari upplýsingar:

Fyrir sex til átta.

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Innifalið:

Ein framlenging fylgir.

Selt sér:

Notaðu FIXA filttappa til að verja yfirborðið fyrir rispum, seldir sér.

Lengd: 180 cm

Hámarkslengd: 240 cm

Breidd: 100 cm

Hæð: 75 cm

Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Þurrkaðu með hreinum klút.

Umhverfisvernd

Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Efni

Borðplata/ Stækkunarplata: Trefjaplata, Melamínþynna, Plastþynna, Plastkantur

Undirgrind/ Listi: Stál, Epoxýduftlakk

Fótur/ Tengi fyrir fót: Ál, Epoxýduftlakk

Innri grind: Ál

Innri rammi: Pólýamíðplast

Pakki númer: 1
Lengd: 197 cm
Breidd: 21 cm
Hæð: 12 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 19.71 kg
Heildarþyngd: 21.70 kg
Heildarrúmtak: 47.6 l

Pakki númer: 2
Lengd: 188 cm
Breidd: 108 cm
Hæð: 3 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 22.66 kg
Heildarþyngd: 24.50 kg
Heildarrúmtak: 52.8 l

Pakki númer: 3
Lengd: 108 cm
Breidd: 65 cm
Hæð: 3 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 7.71 kg
Heildarþyngd: 9.00 kg
Heildarrúmtak: 18.1 l

Samsetningarleiðbeiningar

00468427 | GILLANDA stækkanlegt borð (PDF - 1,5 MB)


1 x GILLANDA stækkanlegt borð

Vörunúmer: 00468427

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
07C

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25