Þú getur auðveldlega útbúið hirslu sem hentar þínum þörfum og rými með því að raða saman skápum og opnum hirslum í mismunandi hæð og dýpt.
Þú getur auðveldlega útbúið hirslu sem hentar þínum þörfum og rými með því að raða saman skápum og opnum hirslum í mismunandi hæð og dýpt.
Þú getur auðveldlega fest PLATSA hirslurnar saman með klemmum sem fylgja. Það er auðvelt að setja þær upp án tækja eða tóla og það verða ekki nein skrúfugöt.
LÄTTHET fætur hækka PLATSA samsetninguna frá gólfinu, veitir létt útlit og auðveldar þrif undir henni.
Hentar vel þar sem plássið er lítið.
LÄTTHET línan eykur geymslumöguleikana utan á PLATSA hirslunum.
VARÚÐ! Má ekki setja á vegg.
Húsgagnið þarf að festa við vegg.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Ef PLATSA hirsla á að standa á gólfi þarf LÄTTHET fætur, sem eru seldir sér.
Þú gætir þurft að bæta við SPILDRA toppplötu á hirslueininguna til að búa til fallegt og slétt yfirborð á lægri einingar. Það ræðst þó af því hvernig þú raðar PLATSA einingunum saman. Seld sér.
Ein hilla rúmar um fimmtán samanbrotnar buxur eða 30 stuttermaboli.
Þrjár stillanlegar hillur innifaldar.
Ola Wihlborg
Dýpt hirslu: 40 cm
Breidd hirslu: 60 cm
Hæð hirsla: 120 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Plata/ Stillanleg hilla: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið)
Hirsla/ Bakhlið: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Hirsla, 44x51x19 cm
Kassi með loki, 35x50x30 cm