Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

HÅLLBAR

Stoðgrind fyrir flokkunarfötur

Hvítt
3.450,-
80 cm
Vörunúmer: 60422870


Nánar um vöruna

Feldu flokkunina með HÅLLBAR stoðgrind fyrir flokkunarfötur. Hún passar í MAXIMERA skúffu.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Feldu flokkunina með HÅLLBAR stoðgrind fyrir flokkunarfötur. Hún passar í MAXIMERA skúffu.

Stoðgrindin veitir góðan aðgang og yfirsýn yfir flokkunina og heldur fötunum á sínum stað. Dragðu hana út til að flokka og ýttu henni svo aftur inn.

Veldu þær stærðir sem henta þínum þörfum og venjum við heimilishaldið.

Settu flokkunarföturnar eins nálægt vaskinum í eldhúsinu og mögulegt er en þar verður mestallur úrgangur til og hann fer þá síður í gólfið.

25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Nánari upplýsingar:

Passar í HÅLLBAR fötur, fyrir utan 35 l.

Samsetning og uppsetning:

Notaðu í háa MAXIMERA 80×60 cm skúffu eða háa MAXIMERA 80×45 cm skúffu svo pláss sé fyrir lagnir aftan við skúffuna.

Hönnuður

Henrik Preutz

Breidd: 80 cm

Þrífðu reglulega með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Þurrkaðu með hreinum klút.

Umhverfisvernd

Með því að framleiða vörur sem hjálpa fólki að takmarka og flokka sorp stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.

Efni

Rör/ Miðhluti: Stál, Duftlakkað

Standur/ Samskeyti/ Festing, framhlið: Pólýamíðplast

Pakki númer: 1
Lengd: 70 cm
Breidd: 15 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.03 kg
Heildarþyngd: 1.16 kg
Heildarrúmtak: 2.0 l

Samsetningarleiðbeiningar

60422870 | HÅLLBAR stoðgrind fyrir flokkunarfötur (PDF - 1,7 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

60422870 | HÅLLBAR stoðgrind fyrir flokkunarfötur (PDF - 250 KB)


1 x HÅLLBAR stoðgrind fyrir flokkunarfötur

Vörunúmer: 60422870

Húsgagnadeild
4
Eldhús

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur