Góð leið til að loka á trekk á veturna og hita á sumrin.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Góð leið til að loka á trekk á veturna og hita á sumrin.
Gardínurnar má hengja á gardínustöng eða á gardínubraut.
Gardínuborðinn auðveldar þér að plísera gardínuna með RIKTIG gardínukrókum.
Þræddu gardínurnar á gardínustöng í gegnum falda flipa, eða hengdu upp með hringjum og klemmum.
Þykkar gardínur loka úti birtu og veita næði þar sem þær hindra að aðrir sjái inn.
Inniheldur tvær gardínur.
Málin eiga við hvora gardínulengju fyrir sig.
Notaðu SY földunarlímið til að stytta gardínurnar án þess að sauma þær, selt sér.
IKEA of Sweden
Lengd: 250 cm
Breidd: 145 cm
Þyngd: 3.36 kg
Getur hlaupið um allt að 4%.Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Má ekki þurrhreinsa.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
100% pólýester (a.m.k. 80% endurunnið)