Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

TRÅDFRI

Flýtihnappur

Hvítt
1.190,-

Vörunúmer: 40356381


Nánar um vöruna

Byrjaðu daginn vel með einum smelli – með flýtihnappinn við rúmið geturðu samtímis kveikt á ljósum, dregið upp rúllugardínurnar og spilað uppáhaldslagið þitt, um leið og þú vaknar.

Nánari upplýsingar um IKEA Home smart
Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Byrjaðu daginn vel með einum smelli – með flýtihnappinn við rúmið geturðu samtímis kveikt á ljósum, dregið upp rúllugardínurnar og spilað uppáhaldslagið þitt, um leið og þú vaknar.

Settu flýtihnappinn við útidyrahurðina og slökktu öll ljós með einum hnappi þegar þú ferð að heiman.

TRÅDFRI flýtihnappurinn gerir þér kleift að setja réttu stemninguna fyrir hvert tækifæri.

Notaðu flýtihnappinn til að stjórna samtímis lýsingunni, tónlistinni og öðrum IKEA Home smart vörum í hverju einasta herbergi.

Notaðu flýtihnappinn til að stilla á mismunandi senur án snjallsímans.

Tengdu TRÅDFRI flýtihnappinn við TRÅDFRI gátt og notaðu hnappinn til að ræsa hvaða stillingu sem er úr IKEA Home smart appinu.

Nánari upplýsingar:

Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að nota flýtihnappinn.

Tengdu TRÅDFRI flýtihnappinn við snjallsímann til að geta ræst hvaða senu sem er úr IKEA Home smart appinu með hnappinum.

Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að stýra með Apple HomeKit.

Þú getur valið hvaða sena er tengd hvaða hnappi í IKEA Home smart appinu.

Sena samanstendur af nokkrum tengdum vörum sem eru sameinaðar í hóp til að bregðast við á ákveðinn hátt þegar hún er ræst.

Virkar með IKEA Home smart vörunum.

Þú getur haft fjölda flýtihnappa tengda við mismunandi senur.

Þú þarft TRÅDFRI gátt.

Varan er CE merkt.

Virkar með IKEA Home smart.

Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.

Innifalið:

Sex límmiðar (þrír áprentaðir og þrír auðir) innifaldir.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Hæð: 13 mm

Breidd: 45 mm

Lengd: 45 mm

Þurrkaðu af með þurrum klút.

Umhverfisvernd

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Efni

ABS-plast

Pakki númer: 1
Lengd: 13 cm
Breidd: 8 cm
Hæð: 5 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.04 kg
Heildarþyngd: 0.12 kg
Heildarrúmtak: 0.5 l

Samsetningarleiðbeiningar

40356381 | TRÅDFRI flýtihnappur (PDF - 2 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

40356381 | TRÅDFRI flýtihnappur (PDF - 950 KB)


1 x TRÅDFRI flýtihnappur

Vörunúmer: 40356381

Smávörudeild
17
Lýsing

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25