Ljósið er raka- og vatnsvarið og má því standa utandyra.
Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
Ljósið er raka- og vatnsvarið og má því standa utandyra.
Rafhlöður eru seldar sér. Notaðu þrjár AA rafhlöður.
Eiginleikar:
Dimmanlegt.
Innbyggð LED lýsing.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Hægt að nota inni og úti.
Hleðslutími: 7 klukkustundir.
Þegar rafhlaðan er fullhlaðin á varan að lýsa í um það bil 12 klst.
IKEA mælir með LADDA hleðslurafhlöðum.
Hlaða þarf ljósið innandyra þar sem hleðslusnúran er ekki ætluð til notkunar utanhúss.
För geta birst ef glerið er snert með óhreinum höndum. Þú getur auðveldlega þrifið það með vatni og sápu.
Varan er CE merkt.
Stina Lanneskog
Ljósstreymi: 55 Lumen
Hæð: 35 cm
Þvermál fótar: 15 cm
Lengd rafmagnssnúru: 1.5 m
Orkunotkun: 3.5 W
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Skermur: Gler
Skermur/ Snæri: Stál, Duftlakkað
Skreyting: Ál, Duftlakkað
Rafhlöðuhólf: Pólýkarbónatplast
Hlíf: ABS-plast
Linsa: Akrýlplast