Þú getur valið um lit borðplötunnar því hægt er að snúa henni við, önnur hliðin er svört en hin dökkgrá.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur valið um lit borðplötunnar því hægt er að snúa henni við, önnur hliðin er svört en hin dökkgrá.
Borðin í NYBODA línunni eru hönnuð til að vera sveigjanleg, þú getur valið um að nota þau í sitthvoru lagi eða saman á mismunandi vegu.
Borðið er létt og stöðugt og þess vegna er auðvelt að færa það þangað sem þú vilt.
Stílhreinu og einföldu línur borðsins passa við margskonar húsgagnastíla.
Það er hilla undir borðinu þar sem þú getur geymt t.d. dagblöð og fjarstýringar, heldur borðinu auðu.
Ehlén Johansson
Lengd: 40 cm
Breidd: 40 cm
Hæð: 60 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Toppur: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Þil/ Efri rammi/ Grind: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk