Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Bambus er endingargóður og sterkur harðviður með jafna áferð. Hann þolir raka og rispast lítið. Náttúrulegur litur bambusarins er svipaður beyki.
IKEA of Sweden
Lengd: 24 cm
Má aðeins þvo í höndunum.
Endurnýjanlegt hráefni (bambus).
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bambus, sem vex hratt, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Bambus, olía