Úr 100% bómull af sjálfbærari uppruna, náttúrulegt og endingargott efni sem verður mýkra með hverjum þvotti.
Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
Úr 100% bómull af sjálfbærari uppruna, náttúrulegt og endingargott efni sem verður mýkra með hverjum þvotti.
Mjúkt yfirborðið er endingargott og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins. Öruggari kostur fyrir barnið þitt og umhverfið.
Auðvelt að þrífa; má þvo í vél við 40°C.
Fyrir 3 ára og eldri.
Hanna Brogård
Lengd: 150 cm
Breidd: 120 cm
Getur hlaupið um allt að 7%.Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara, við lágan hita (hám. 60°C).Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
IKEA hefur bannað notkun klórbleikiefna í framleiðslu á vefnaðarvörum og pappírsvörum, vegna neikvæðna áhrifa þess á umhverfið.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Bómullin í þessari vöru er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri, ásamt því að bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni. Þannig drögum við úr umhverfisáhrifum
Frá árinu 1996 hefur IKEA bannað skaðleg litarefni, t.d. asóliti, í vefnaðarvöru og framleiðslu leðurefna.
100% bómull