Þægileg hæð til að skipta á barninu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þægileg hæð til að skipta á barninu.
Hentugar hirslur innan seilingar; þú getur alltaf haft aðra höndina á barninu.
Þú getur auðveldlega breytt skiptiborðinu í rúmgóða hillu þegar barnið verður eldra.
Á milli borðsins og veggsins er pláss fyrir óhreinatauspoka og annað sem þú vilt fela. Plássið er 29 cm á dýpt og 80 cm á hæð.
Skildu barnið þitt aldrei eftir eftirlitslaust á skiptiborðinu.
VARÚÐ! Húsgagn sem ekki er veggfast getur oltið. Því skal ávallt festa þetta húsgang við vegg.
Hægt að bæta við SKÖTSAM skiptidýnu.
IKEA of Sweden
Dýpt bókahillu: 40 cm
Dýpt skiptiborðs: 81 cm
Hæð bókahillu: 91 cm
Hæð skiptiborðs: 104 cm
Breidd: 60 cm
Burðarþol: 15 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Toppplata/ Framhluti/ Bakhlið: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur
Botnplata: Spónaplata, Melamínþynna, Pappírskantur
Hliðarplata/ Hilla: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírskantur
Bak: Trefjaplata, Akrýlmálning, Akrýlmálning
Sökkull/ Stuðningslistar/ Aftari stuðningslisti: Trefjaplata, Akrýlmálning