Stækkanlegt borðstofuborð fyrir fjóra til sex, með aukaplötu. Hægt er að aðlaga stærð borðsins eftir þörfum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Stækkanlegt borðstofuborð fyrir fjóra til sex, með aukaplötu. Hægt er að aðlaga stærð borðsins eftir þörfum.
Snjöll hönnunin gerir það að verkum að það eru engin skil á milli platna þegar borðið hefur ekki verið stækkað.
Borðfæturnir færast með þegar þú dregur borðið út og skapa þannig meira pláss fyrir stóla við borðið.
Borðplatan er klædd þynnu sem er rakaþolin, blettast síður og er auðvelt að þrífa.
Hentug hirsla fyrir aukaplötuna er undir borðplötunni.
Það er auðvelt fyrir einn að breyta stærð borðsins.
1 stækkunarplata fylgir.
Við erum búin að prófa það fyrir þig! Yfirborðið þolir vökva, matarslettur, olíu, hita, rispur og högg. Það er sterkbyggt og þolir áralanga notkun.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
IKEA of Sweden
Lágmarkslengd: 120 cm
Hámarkslengd: 180 cm
Breidd: 75 cm
Hæð: 73 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Fótur/ Hliðarlisti: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Innri fótur: Stál
Borðplata: Spónaplata, Melamínþynna, ABS-plast