Þú getur stillt stólinn í þrjár mismunandi stöður – uppréttur, hallandi og liggjandi – sem auðveldar þér að aðlaga hann eftir þörfum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur stillt stólinn í þrjár mismunandi stöður – uppréttur, hallandi og liggjandi – sem auðveldar þér að aðlaga hann eftir þörfum.
Veldu á milli tveggja áfastra áklæða á GISTAD hægindastólinn: BOMSTAD endingargott húðaða efnið sem er svipað í útliti og viðkomu og leður og IDEKULLA dökkrautt efni sem gefur rýminu hlýju og notalegt andrúmsloft.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 25.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
IKEA of Sweden
Breidd: 66 cm
Dýpt: 84 cm
Hæð: 96 cm
Breidd sætis: 53 cm
Dýpt sætis: 54 cm
Hæð sætis: 47 cm
Hreinsaðu með ryksugu.Þrífðu með rökum klút.
Grind: Spónaplata, Krossviður, Trefjaplata, Gegnheil fura, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Pólýestervatt, Pólýestervatt, Filtklæðning
Sætispúði: Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt, Pólýestervatt
Útbúnaður: Stál, Pólýprópýlenplast, Málning
Festing/ Fótur: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Sikksakkfjöður: Stál
Vefnaður: 100 % pólýester