Fullkomið fyrir penna, blýanta og aðra smáhluti.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Fullkomið fyrir penna, blýanta og aðra smáhluti.
Hægt að stafla til að spara pláss.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
K Hagberg/M Hagberg
Lengd: 17 cm
Breidd: 10 cm
Hæð: 8 cm
Fjöldi í pakka: 3 stykki
Þrífðu með mildu sápuvatni.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Pólýprópýlenplast, Pólýprópýlenplast