Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

GRUSNARV

Vatnsheld dýnuhlíf

3.290,-
140x200 cm
Vörunúmer: 10462076


Nánar um vöruna
Hentar fyrir fyrirtæki

Dýnuhlíf úr endurunnu pólýester með vatnshrindandi lagi sem kemur í veg fyrir að vökvi sleppi í gegn.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Dýnuhlíf úr endurunnu pólýester með vatnshrindandi lagi sem kemur í veg fyrir að vökvi sleppi í gegn.

Dýnuhlíf á milli laks og dýnu verndar gegn blettum og óhreinindum og lengir líftíma dýnunnar.

Teygjan sér til þess að dýnuhlífin helst á sínum stað og ver einnig hliðarnar á dýnunni.

Dýnuhlífina má þvo í vél við 60°C en það hitastig fjarlægir rykmaura.

Tengdar vörur:

Fyrir dýnur sem eru allt að 30 cm þykkar.

Nánari upplýsingar:

Til að verja vatnshelda lagið skaltu forðast að þvo hlífina með hlutum sem gætu gatað eða eyðilagt út frá sér, til dæmis rennilásar og tölur.

Vöruna má nota á opinberu svæði þar sem hönnunin og efnisvalið hentar fyrir mikla notkun.

Varan hefur verið eldvarnarprófuð og uppfyllir staðalinn EN ISO 12952-1.

Varan hefur verið eldvarnarprófuð samkvæmt staðlinum CAN/CGSB 4,2 No 27,5 og uppfyllir kröfur hans um útbreiðslumark ≥7,1 sek.

Hönnuður

Maja Ganszyniec

Lengd: 200 cm

Breidd: 140 cm

Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.
Má ekki setja í klór.
Má setja í þurrkara við lágan hita, (hámark 60°C).
Má ekki strauja.
Má ekki þurrhreinsa.

Umhverfisvernd

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Engin perflúoruð efni (t.d. PFOS, PFOA, PFOSA) eru notuð til þess að gera þessa vöru vatnshelda. Þar sem perflúoruð efni brotna ekki niður þá er betra fyrir þig og umhverfið að forðast þau.

Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.

Efni

Efri hlið/ Hliðar: 100% pólýester (100% endurunnið)

Vatnshelt lag: Pólýúretan

Pakki númer: 1
Lengd: 46 cm
Breidd: -
Hæð: -
Þvermál: 10 cm
Nettó þyngd: 0.73 kg
Heildarþyngd: 0.75 kg
Heildarrúmtak: 3.6 l


1 x GRUSNARV vatnsheld dýnuhlíf

Vörunúmer: 10462076

Smávörudeild
13
Svefnherbergisvefnaðarvara

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25