Hár koddi úr mjúkri bómull, fylltur með andardúni og fiðri.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hár koddi úr mjúkri bómull, fylltur með andardúni og fiðri.
Svefnumhverfið verður þurrt og þægilegt þar sem bómullaráklæðið hleypir lofti í gegn og því helst loftið á hreyfingu og raki gufar upp.
Þessi koddi hentar fyrir fólk sem sefur á hliðinni eða bakinu og þarf stuðning frá háum kodda.
Koddann má þvo við 60°C, en það hitastig þola rykmaurar ekki.
Eftir þvott ætti alltaf að þurrka vel í þurrkara.
252 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð samkvæmt staðlinum CAN/CGSB 4,2 No 27,5 og uppfyllir kröfur hans um útbreiðslumark ≥7,1 sek.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð og uppfyllir staðalinn EN ISO 12952-1.
Hægt að bæta við koddahlíf til að vernda koddann fyrir blettum og óhreinindum.
Maja Ganszyniec
Lengd: 50 cm
Breidd: 60 cm
Þyngd fyllingar: 700 g
Heildarþyngd: 800 g
Settu í þurrkara eftir þvott, þar til að fyllingin er alveg þurr.Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Notið 1/3 af venjulegu magni þvottaefnis.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Vefnaður: 100% bómull
Fylling: 60% andadúnn, 40% andafiður.