Dýnuhlíf úr endurunnu pólýester með vatnshrindandi lagi sem kemur í veg fyrir að vökvi sleppi í gegn.
Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
Dýnuhlíf úr endurunnu pólýester með vatnshrindandi lagi sem kemur í veg fyrir að vökvi sleppi í gegn.
Dýnuhlíf á milli laks og dýnu verndar gegn blettum og óhreinindum og lengir líftíma dýnunnar.
Teygjan sér til þess að dýnuhlífin helst á sínum stað og ver einnig hliðarnar á dýnunni.
Dýnuhlífina má þvo í vél á 60°C. Við það hitastig drepast rykmaurar.
Fyrir dýnur sem eru allt að 30 cm þykkar.
Vöruna má nota á opinberu svæði þar sem hönnunin og efnisvalið hentar fyrir mikla notkun.
Maja Ganszyniec
Lengd: 200 cm
Breidd: 180 cm
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara, við lágan hita (hám. 60°C).Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni og drögum úr umhverfisáhrifum.
Engin perflúoruð efni (t.d. PFOS, PFOA, PFOSA) eru notuð til þess að gera þessa vöru vatnshelda. Þar sem perflúoruð efni brotna ekki niður þá er betra fyrir þig og umhverfið að forðast þau.
Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Efri hlið/ Hliðar: 100% pólýester (100% endurunnið)
Vatnshelt lag: Pólýúretan