Borðið er fyrir sex, en með tveimur aukaplötum er nægt pláss fyrir tíu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Borðið er fyrir sex, en með tveimur aukaplötum er nægt pláss fyrir tíu.
Þú getur bætt við einni til tveimur aukaplötum ef þú vilt stækka borðið. Þær eru seldar sér og fást í mismunandi litum.
Eikarspónn er endingargott efni í náttúrulegum lit og með mismunandi viðarmynstri sem gerir hvert borð einstakt.
Ein manneskja getur auðveldlega lengt borðið þegar gesti ber að garði.
Undir borðplötunni er rými fyrir tvær aukaplötur – þú getur því alltaf haft þær við höndina og stækkað borðið eftir þörfum.
Sígilt útlitið passar vel með öðrum húsgögnum og setur fallegan svip á hvort sem er borðstofuna eða stofuna.
Við erum búin að prófa það fyrir þig! Yfirborðið þolir vökva, matarslettur, olíu, hita, rispur og högg. Það er sterkbyggt og þolir áralanga notkun.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Lengd: 220 cm
Breidd: 95 cm
Hæð: 77 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Borðplata: Spónaplata, Trefjaplata, Eikarspónn, Eikarspónn, Eikarspónn, Glært lakk
Ytri grind: Gegnheilt beyki, Eikarspónn, Eikarspónn, Glært lakk
Innri grind/ Listi: Gegnheilt beyki
Fótur: Gegnheilt beyki, Eikarspónn, Glært lakk