Varan er handgerð af félagslegum frumkvöðlum í Uttar Pradesh og Rajasthan, Indlandi.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Varan er handgerð af félagslegum frumkvöðlum í Uttar Pradesh og Rajasthan, Indlandi.
Með því að vinna með félagslegum frumkvöðlum, aðstoðum við fólk í sumum af fátækustu svæðum heims við að afla sér lífsviðurværis og þróa hæfileika þeirra.
Handgert af færu handverksfólki, sem gerir hvern hlut einstakan.
Þú getur auðveldlega breytt til því mynstrið er mismunandi á hvorri hlið.
Dúskarnir gera púðann enn skrautlegri.
Rennilás auðveldar þér að taka púðaverið af.
Bómull er mjúkt efni sem auðvelt er að meðhöndla og má þvo í þvottavél.
Passar fyrir 40×60 cm innri púða.
Akanksha Deo
Lengd: 65 cm
Breidd: 40 cm
Getur hlaupið um allt að 4%.Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Snúðu áklæðinu á rönguna og renndu því saman fyrir þvott.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
100% bómull