Handgert af færu handverksfólki, sem gerir hvern hlut einstakan.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Handgert af færu handverksfólki, sem gerir hvern hlut einstakan.
Létt, auðvelt að lyfta og færa.
Skreyttu heimilið með plöntum og blómapottum sem falla vel að þínum stíl.
Í blómapottinum er innlegg úr plasti sem auðvelt er að taka úr þegar þörf er á, það verndar yfirborðið undir pottinum fyrir vatni og óhreinindum.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Iina Vuorivirta
Hæð: 28 cm
Ytra þvermál: 30 cm
Hámarksþvermál innri potts: 24 cm
Innra þvermál: 26 cm
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins og stör (eða sjávargras) í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Sjávargras, PET-plast