Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Hægt er að velja um að hafa skápinn á gólfi eða á vegg til að losa um gólfpláss.
Þú getur blandað saman skápum í nokkrum stærðum, án hurða eða skúffa og skapað þar með einstaka lausn fyrir þig.
Skúffurnar eru með innbyggðum þrýstiopnara. Opnaðu með því að ýta létt á skúffuna.
Notaðu með EKET veggbraut ef þú vilt festa skápinn á vegginn. Þú þarft eina 35 cm veggbraut fyrir skápinn, sem seld er sér.
Notaðu með fótum eða grind ef skápurinn á að standa á gólfi, selt sér.
Burðarþol veggskáps veltur á veggefninu.
Breidd: 35 cm
Dýpt: 35 cm
Hæð: 35 cm
Breidd skúffu (innanmál): 26 cm
Dýpt skúffu (innanmál): 27 cm
Burðarþol/skúffa: 1.50 kg
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.
Bakþil: Trefjaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna
Skúffubotn: Trefjaplata, Mynstur-þrykkt akrýl málning, Mynstur-þrykkt akrýl málning
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Spónaplata, Plastþynna
Skúffuframhlið: Spónaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna, Plastkantur
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur