Útdraganlegur vatnslás auðveldar þér að stilla hann til svo þú fáir pláss fyrir skúffu – eða til að tengja hann við niðurfall, þvottavél eða þurrkara.
Útdraganlegur vatnslás auðveldar þér að stilla hann til svo þú fáir pláss fyrir skúffu – eða til að tengja hann við niðurfall, þvottavél eða þurrkara.
Uppsetning ætti alltaf að vera í samræmi við gildandi reglugerðir. Hafðu samband við fagmann ef þú ert í vafa.
Athugaðu reglulega hvort öll tengi séu tryggilega á sínum stað.
Sigti er innifalið.
Notaðu með TVÄLLEN handlaug.
Tappi er ekki innifalinn.
IKEA of Sweden
Ekki nota ræstiduft, stálull, harða eða beitta hluti sem geta rispað yfirborðið.Þrífðu með mildu sápuvatni. Þurrkaðu með hreinum, þurrum klút.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Grind fyrir vatnslás/ Hreinsitappi/ Hlíf/ Frárennslisrör/ Frárennslistengi: Pólýprópýlenplast
Þéttihringur/ Pakkning/ Pakkning: Gervigúmmí
Afrennslisrör: Pólýprópýlenplast, Gervigúmmí
Sía: Ryðfrítt stál
Pakkningar: Pólýetýlensvampur
Verkfæri fyrir uppsetningu: ABS-plast