Gegnheill viður gefur náttúrulegt andrúmsloft.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Gegnheill viður gefur náttúrulegt andrúmsloft.
Stórar skúffur sem vernda hlutina þína frá ryki.
Litla skúffan er fullkomin undir minni hluti eins og penna og hnífapör.
Faldar skúffubrautir tryggja að skúffurnar renni mjúklega, jafnvel þegar innihaldið vegur þungt.
Hurðir með innbyggðum dempara svo þær lokist hljóðlega og mjúklega.
Lamir sem smellast á sinn stað, þarf ekki að skrúfa.
Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur aðlagað hirsluna eftir þörfum.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Skápur með glerhurð sýnir og verndar glösin þín sem og uppáhaldsmunina þína.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hnúðar og lamir innifalið.
Þrjár stillanlegar hillur innifaldar.
Passar með öðrum húsgögnum í HEMNES línunni.
Carina Bengs
Breidd: 90 cm
Dýpt: 37 cm
Hæð: 197 cm
Burðarþol/hilla: 30 kg
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Toppplata: Gegnheil fura, Lím, Bæs
Hlið/ Botnplata/ Hilla/ Hurð/ Skúffuframhlið: Gegnheil fura, Lím, Bæs, Glært akrýllakk
Glerplötur: Hert gler
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Gegnheil fura, Lím
Skúffubotn/ Bakhlið: Trefjaplata