Þú getur hlaðið þrjú tæki samtímis því hleðslutækið er með tveimur USB-A-tengjum og einu USB-C-tengi (orkuflutningur).
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú getur hlaðið þrjú tæki samtímis því hleðslutækið er með tveimur USB-A-tengjum og einu USB-C-tengi (orkuflutningur).
Að hlaða þrjú tæki í einu hefur engin áhrif á hleðslutímann.
Ef þú notar aðeins eitt USB-A tengi þá fær það 10 W. Ef þú notar bæði USB-A tengin samtímis fá þau 5 W hvort.
Þú getur hlaðið Android og Apple snjallsíma, fjarstýringar fyrir leikjatölvur, iPad og aðrar spjaldtölvur, sem og lesbretti (til dæmis Kindle).
USB-C tengið (PD) er hraðvirkt og öflugt og veitir allt að 30 W, sem er nægilegt afl til að knýja fartölvu.
Hleðslutækið er fallegt, stílhreint og nett og hentar því vel í ferðalagið.
Eiginleikar:
Með sjálfvirkri greiningu – USB-hleðslutækið greinir tækið sem tengt er við það og stillir úttaksspennuna eftir því.
Með innbyggðum vörnum gegn yfirstraumi, skammhlaupi og ofhitnun.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Heildarafköst eru 40W.
Hámarksafköst USB-C-tengis: 30 W.
Hámarksafköst USB-A-tengis: 5 W + 5 W.
USB-C tengið stenst kröfur sem settar eru fram í orkuflutningsstaðli 3,0 (PD).
Afköst: USB-A tengi: 1×5V DC/2A eða 2×5V DC/1A: 10 W.
Afköst: USB-C tengi: Orkuflutningur 3.0: 5V DC/3A, 9V DC/3A, 12V DC/2,5A, 15V DC/2A, 20V DC/1,5A.
IKEA of Sweden
Lengd: 95 mm
Breidd: 85 mm
Hæð: 23 mm
Lengd rafmagnssnúru: 1.5 m
Taktu fjöltengið úr sambandi áður en það er þrifið.Þurrkaðu af með þurrum klút.