Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina bæði lárétt og lóðrétt.
Stillanlegar hillur; stilltu bilið á milli þeirra eftir þörfum.
Yfirborð úr náttúrulegum viðarspóni.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Lágmarkslofthæð: 205 cm.
Ein föst og fjórar stillanlegar hillur innifaldar.
Hægt að bæta við BILLY upphækkun til að nýta veggplássið betur.
Eingöngu hægt að setja á horneiningu ef hillan við hliðina er án hurða.
Hurðin passar ekki á bókaskápa sem voru keyptir vorið 2014 eða fyrr.
Gillis Lundgren/K Hagberg/M Hagberg
Breidd: 80 cm
Dýpt: 30 cm
Hæð: 202 cm
Burðarþol/hilla: 30 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Bókaskápur
Grunnefni: Spónaplata, Eikarspónn, Pappír, Bæs, Glært akrýllakk
Bak: Trefjaplata, Þynna
Hurð
Rammi: Spónaplata, Eikarspónn, Plastkantur, Eikarspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Listi: Trefjaplata, Eikarspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Hurðarþil: Trefjaplata, Bæs, Eikarspónn, Glært akrýllakk, Pappírsþynna