Mjúkt filtefni ver hlutina þína og heldur þeim á sínum stað.
Mjúkt filtefni ver hlutina þína og heldur þeim á sínum stað.
Kassarnir gerir þér kleift að koma skipulagi á föt og fylgihluti í skápnum þínum.
Það er lítið mál að sníða geymsluplássið að þínum þörfum með því að blanda saman kössum af mismunandi stærðum.
Kassarnir eru 50% úr endurunnum PET-flöskum. Þegar kominn er tími á endurvinnslu er hægt að endurvinna allt efnið í nýja vöru.
Hannað fyrir KOMPLEMENT skúffur og KOMPLEMENT útdraganlega bakka sem passa í PAX fataskáp.
Inniheldur: Tvo kassa (15×27×12 cm) og tvo kassa (25×27×12 cm).
IKEA of Sweden
Breidd: 50 cm
Dýpt: 58 cm
Notaðu ryksugu eða límrúllu til að þrífaMá ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
100% pólýester