Þú getur hæglega breytt útlitinu á rúminu með því að velja nýjan höfðagafl í öðrum lit.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú getur hæglega breytt útlitinu á rúminu með því að velja nýjan höfðagafl í öðrum lit.
Rúmið stækkar með barninu en snjöll hönnun á hliðargrindinni gerir það að verkum að rúmið heldur þó ávallt sömu hlutföllum.
Þú þarft ekki að halda hlutum til að stækka rúmið til haga þar sem þeir eru allir festir við rúmgrindina.
Krókar eru notaðir til að festa rimlabotninn við rúmgrindina og því helst hann tryggilega á sínum stað.
LURÖY rimlabotn er innifalinn í verðinu en pakkaður sér.
Burðarþol gefur til kynna kyrrstöðuþyngd, þ.e. þyngdina sem rúmið þolir þegar þú liggur eða situr kyrr í því.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
IKEA of Sweden
Hæð undir rúmi: 22 cm
Lágmarkslengd: 135 cm
Hámarkslengd: 205 cm
Breidd: 91 cm
Hæð fótagafls: 45 cm
Hæð höfðagafls: 71 cm
Burðarþol: 100 kg
Lengd dýnu: 200 cm
Breidd dýnu: 80 cm
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Trefjaplata, Akrýlmálning
Trefjaplata, Áþrykkt og upphleypt akrýlmálning, Mynstur-þrykkt akrýl málning, Plastkantur
Rimlabotn: Samlímdur viðarspónn, Birkispónn, Harpixhúðað
Borði: 100 % pólýester