Innbyggðir demparar láta skúffurnar lokast hægt, hljóðlega og mjúklega.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Innbyggðir demparar láta skúffurnar lokast hægt, hljóðlega og mjúklega.
Þú færð yfirsýn og aðgengi að innihaldinu því hægt er að draga skúffuna í grunn-/háa skápnum alla leið út.
Skúffurnar renna mjúklega.
Skúffan lokast sjálfkrafa síðustu sentímetrana.
Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Fætur og sökkull eru seldir sér.
IKEA of Sweden
Breidd: 60.0 cm
Dýpt: 62.1 cm
Hæð: 88.0 cm
Dýpt hirslu: 60.0 cm
Hæð skáps: 80.0 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Grunnefni: Spónaplata
Bakhlið: Plastþynna
Framhlið: Plastþynna (a.m.k. 90% endurunnið)
Kantur: Plastkantur
Grind: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur
Bak: Trefjaplata, Akrýlmálning
Fremri listi: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Skúffa/ Skúffubakhlið: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Skúffubotn: Spónaplata, Melamínþynna, Melamínþynna
Sleðar: Galvaníserað stál
Skúffa/ Skúffubakhlið/ Skúffulisti: Stál, Litað epoxý/pólýesterduftlakk
Sleðar: Galvaníserað stál
Skúffubotn: Spónaplata, Melamínþynna, Melamínþynna
Trefjaplata, Akrýlmálning
Stál, Epoxýduftlakk
2 x VOXTORP skúffuframhlið
Vörunúmer: 10454104
1 x METOD grunnskápur fyrir ofn/vask
Vörunúmer: 20205543
1 x MAXIMERA skúffa, lág
Vörunúmer: 30204637
1 x UTRUSTA skúffuframhlið, lág
Vörunúmer: 40204651
1 x MAXIMERA skúffa, há
Vörunúmer: 60204631
1 x UTRUSTA tengibraut fyrir framhliðar
Vörunúmer: 60263588
Uppselt
1 x VOXTORP skúffuframhlið
Vörunúmer: 80454105