Þverstoðin hjálpar þér að hengja BOAXEL veggstoðirnar upp jafnt og með réttu millibili.
Þverstoðin hjálpar þér að hengja BOAXEL veggstoðirnar upp jafnt og með réttu millibili.
BOAXEL hentar á svæðum þar sem er raki, til dæmis í þvottahúsum.
Notaðu götin á endunum á þverstoðinni ásamt hallamáli til að stilla þverstoðina af svo hún sé bein á veggnum.
Hafðu í huga að byggingarefni veggja hafa mismunandi burðargetu. Til dæmis getur veggur úr gifsi ekki borið jafn mikið og veggir úr við, steypu eða múrsteinum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hafðu samband við næstu byggingavöruverslun ef þú ert ekki viss um hvaða tegund af festingum þú átt að nota.
Hægt er að stytta þverstoðina niður í þá breidd sem maður kýs. Aðeins hægt ef notaðar eru fleiri en ein þverstoð eða fyrir stillanlega fataslá og hillu.
Húsgagnið þarf að festa við vegg.
Athugaðu! Ekki láta BOAXEL standa í vatni.
Fáanlegt í mismunandi stærðum.
IKEA of Sweden
Lengd: 82.4 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Galvaníserað stál, Epoxý/pólýesterduftlakk