BOAXEL innréttingar smella auðveldlega í hillubera og úr þeim og því er lítið mál að sérsníða, breyta og flytja hirsluna þegar þér hentar.
BOAXEL innréttingar smella auðveldlega í hillubera og úr þeim og því er lítið mál að sérsníða, breyta og flytja hirsluna þegar þér hentar.
BOAXEL hentar á svæðum þar sem er raki, til dæmis í þvottahúsum.
Ein hilla rúmar um fimmtán samanbrotnar buxur eða 30 stuttermaboli.
Til í ýmsum stærðum og efnum.
Athugaðu! Ekki láta BOAXEL standa í vatni.
IKEA of Sweden
Breidd: 80 cm
Dýpt: 40 cm
Burðarþol: 32 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur