Auðvelt að taka með heim þar sem dýnubotninn er í flatri pakkningu.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Auðvelt að taka með heim þar sem dýnubotninn er í flatri pakkningu.
Dýnubotninn er með rimlum úr gegnheilum við sem veita styrk og gott loftflæði.
Einkennandi áferðin á áklæðinu fæst með náttúrulegum hör sem hvorki er litaður né bleiktur.
Auðvelt að halda hreinu þar sem þú getur þvegið áklæðið í vél.
Dýna í stærð 160 cm samanstendur af tveimur 80 cm breiðum dýnubotnum.
Fætur eru seldir sér. Í þessu tilviki þarf 8 stk.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
ESPEVÄR dýnubotn og ESPEVÄR áklæði eru innifalin í verðinu en pakkað sér.
Samsetningin inniheldur vörur sem eru með mismunandi ábyrgðarskilmála, þú finnur nánari upplýsingar um það í ábyrgðarbæklingunum á IKEA.is.
IKEA of Sweden
Lengd: 200 cm
Breidd: 160 cm
Hæð: 20 cm
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og hör, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Rúmgrind/ Miðstoð: Gegnheil fura, gegnheilt greni
Rimlabotn: Gegnheil fura, 100% pólýester
Áklæði: 53% hör, 47% viskósi/reion
Innra efni/ Fóður: 100% bómull
Fylling: Pólýlaktíðtrefjavatt (PLA).
Fótur, 10 cm
Fótur, 10 cm