Settu pottainnleggið á pott með sjóðandi vatni í til að matreiða innihald innleggsins varlega, til dæmis béarnais-sósu eða til að bræða súkkulaði.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Settu pottainnleggið á pott með sjóðandi vatni í til að matreiða innihald innleggsins varlega, til dæmis béarnais-sósu eða til að bræða súkkulaði.
Flatur botninn gerir það að verkum að það má líka nota það sem skál.
Úr ryðfríu stáli, sem er endingargott og auðvelt að þrífa.
Passar fyrir 3 lítra og 5 lítra potta.
Henrik Preutz
Þvermál: 24 cm
Má fara í uppþvottavél.
Ryðfrítt stál