Notaðu snagana til að hengja upp eldhúsáhöld á vegg og spara þannig pláss í skápum og skúffum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Notaðu snagana til að hengja upp eldhúsáhöld á vegg og spara þannig pláss í skápum og skúffum.
Einnig hægt að nota þar sem er mikill raki.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Hægt að bæta við SUNNERSTA aukahlutum í eldhús.
Hafðu í huga þegar þú bætir við aukahlutum, að stækkanlegi hlutinn þolir ekki eins mikinn þunga.
Auðvelt að setja saman, þarf ekki að bora.
Burðarþol/snagi: 4 kg.
Henrik Preutz
Breidd: 45.7 cm
Lágmarkshæð: 45 cm
Hámarkshæð: 65 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Hægt er að endurvinna plast oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Grind/ Stoppskrúfa/ Ró: Stál, Duftlakkað
Hólkur/ Endahlíf: Pólýprópýlenplast