Þú getur sett ílátið á snaga til að búa til pláss fyrir hnífapör og kryddjurtir í eldhúsinu eða tannkrem og hárbursta á baðherberginu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur sett ílátið á snaga til að búa til pláss fyrir hnífapör og kryddjurtir í eldhúsinu eða tannkrem og hárbursta á baðherberginu.
Breytir rýminu undir ENHET vegghillunni í hagkvæmt hirslupláss þar sem þú hefur allt innan seilingar.
Með smáhlutina í ílátum verður auðveldara að halda röð og reglu á vinnuborðinu í eldhúsinu eða í kring um vaskinn á baðherberginu.
Hægt að bæta við ENHET snögum, 2 í pakka.
IKEA of Sweden/E Lilja Löwenhielm
Hæð: 34 cm
Þvermál: 12 cm
Rúmtak: 1.2 l
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)