Læsingin takmarkar aðgang ungra barna að innihaldi skáps eða skúffu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Læsingin takmarkar aðgang ungra barna að innihaldi skáps eða skúffu.
Auðveld leið til að gera eldhúsið öruggara fyrir börn.
Læsinguna þarf að festa á skápa, hurðir og/eða skúffuframhliðar.
Læsingin er einungis ætluð til heimilisnota á eldhússkápa, innandyra.
Hægt er að nota læsinguna á IKEA eldhús.
Skrúfur fylgja með.
IKEA of Sweden
Fjöldi í pakka: 4 stykki
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.Þurrkaðu með hreinum klút.
Asetalplast