LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Notaðu SKYDRAG ljósalengju í PLATSA fataskáp til að fá mjúka birtu sem hjálpar þér að finna réttu fötin, jafnvel á dimmum morgnum.
Ef þú tengir ljósalengjuna við TRÅDFRI spennubreyti og þráðlausa ljósadeyfingu getur þú auðveldlega kveikt og slökkt á lýsingunni eftir þörfum.
Notaðu með TRÅDFRI LED spennubreyti og FÖRNIMMA rafmagnssnúru sem seld eru sér.
Tengdu saman eins mikið af LED ljósalengjum og þú vilt, svo lengi sem heildarrafafl fari ekki uppfyrir afkastagetu straumbreytisins.
Hægt að deyfa með TRÅDFRI þráðlausum ljósdeyfi. Seldur sér.
Innbyggð LED lýsing.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).
Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að stýra með Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Google Home.
Varan er CE merkt.
Litendurgjöf (CRI): >90.
IKEA of Sweden
Ljósstreymi: 530 Lumen
Lengd: 80 cm
Breidd: 1.8 cm
Hæð: 1.8 cm
Lengd rafmagnssnúru: 3.5 m
Orkunotkun: 7.7 W
Þurrkaðu með hreinum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Lampahús: Ál, Litað pólýesterduftlakk
Birtudreifir: Pólýkarbónatplast
Festing: Pólýamíðplast
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | L1903 Skydrag |
Ljósið er með innbyggðri LED ljósaperu | A++ til A |
Ekki er hægt að skipta um ljósaperu í ljósinu | Já |
Meðalorkuflokkur | A+ |