Skandinavísk hönnun með hreinum línum og því passar borðið auðveldlega með húsgögnum í öðrum stíl.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Skandinavísk hönnun með hreinum línum og því passar borðið auðveldlega með húsgögnum í öðrum stíl.
Sérhilla fyrir tímarit og fleira sem heldur hlutunum í röð og reglu og borðplötunni auðri.
Borðið er á hjólum og því auðvelt að færa það til.
Burðarþol borðplötu: 10 kg.
Lengd: 50 cm
Breidd: 50 cm
Hæð: 45 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Með því að nota trefjaplötu með ramma úr spónaplötu og pappafyllingu notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Fótur: Spónaplata, Spónaplata, Trefjaplata, Pappírsþynna
Þil: Trefjaplata, Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Akrýlmálning, Plastkantur