Skúffur sem opnast mjúklega og eru með stoppara.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Skúffur sem opnast mjúklega og eru með stoppara.
Nú hefur þú góða yfirsýn yfir hlutina, því það er hægt að draga skúffuna alveg út.
Hnúðar fylgja.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
Tryggið að veggirnir á baðherberginu þoli þyngd húsbúnaðar sem hengdur er upp. Leitaðu ráða hjá fagmanni ef þú ert ekki viss.
T Christensen/K Legaard
Breidd: 120 cm
Breidd vaskaskáps: 120 cm
Dýpt: 47 cm
Hæð: 83 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Grind/ Stuðningslisti: Trefjaplata, Litað pólýesterduftlakk
Fylling, hlið: Spónaplata, Melamínþynna, Akrýlmálning, Melamínþynna
Skúffuhliðar/ Skúffubak: Gegnheil fura, Glært akrýllakk
Skúffubotn: Spónaplata, Melamínþynna, Melamínþynna, Plastkantur
Stuðningsfótur: Gegnheilt birki, Akrýlmálning