Geymdu hluti sem þú notar oft, eins og bómullarskífur, hárbursta og snyrtivörur í efri skúffunni, og aðra hluti á borð við handklæði í neðri skúffunni.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Geymdu hluti sem þú notar oft, eins og bómullarskífur, hárbursta og snyrtivörur í efri skúffunni, og aðra hluti á borð við handklæði í neðri skúffunni.
Snjöll hönnun með plássi aftan á skápnum fyrir leiðslur án þess að fórna skúffuplássi.
Einstaki blindnaglinn auðveldar samsetningu og festingarnar eru varla sjáanlegar.
Þú velur útlitið með því að velja skúffuframhlið úr ENHET línunni.
Þú getur dregið ¾ af skúffunni út og færð því góða yfirsýn og þægilegan aðgang að innihaldinu.
Þú getur sniðið skúffuna að hlutunum þínum með innvolsi sem selt er sér.
Þú getur valið um að hafa ENHET grunnskápinn á fótum eða fest hann beint við vegginn til að auðvelda þrif á gólfi.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Passar fullkomlega í lítil baðherbergi þar sem grunnskápurinn er aðeins 40 cm á dýpt.
Þarf að festa við vegg af öryggisástæðum. Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Hægt að bæta við TVÄLLEN handlaug og RÄNNILEN vatnslás, seldur sér.
Hægt að bæta við tveimur ENHET fótum fyrir skáp, sem seldir eru sér.
Tvö pör af skúffubrautum og tvær skúffur án framhliða innifaldar. Bættu við tveimur ENHET skúffuframhliðum, 40×30 cm (2 í pk.), seldar sér.
Hnúðar og höldur eru seld sér.
Skrúfur til að festa saman grunnskápa innifaldar.
IKEA of Sweden
Breidd: 40.0 cm
Dýpt: 40.0 cm
Hæð: 60.0 cm
Hliðarplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur
Botnplata/ Bakrim: Spónaplata, Plastþynna
Skúffa: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Skúffubotn: Trefjaplata, Plastþynna