Opin hirsla með tveimur hillum veitir þér góða yfirsýn og þægilegt aðgengi að handklæðum, flöskum og körfum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Opin hirsla með tveimur hillum veitir þér góða yfirsýn og þægilegt aðgengi að handklæðum, flöskum og körfum.
Notaðu opnar hirslur til að sýna þinn stíl á heimilinu. Stilltu upp hlutum sem þú elskar eða hlutum í ákveðnu litaþema.
Opnar hirslur færa rýminu léttara yfirbragð en lokaðar hirslur.
Prófaðu að blanda saman opnum og lokuðum hirslum. Settu hluti sem þú notar oft í opna ENHET skápa og feldu hluti sem skapa gjarnan óreiðu í lokuðum ENHET skápum.
Komdu snögum fyrir í raufunum á hliðum skápsins til að hengja upp handklæði eða ílát. Engin þörf á borvél. Selt sér.
Fullnýttu plássið með því að festa ENHET slá fyrir snaga við hirslueininguna eða hillur til að setja upp snaga fyrir ílát, seld sér.
Bættu við hangandi hilluinnleggi eða snúningshillu fyrir meiri hirslumöguleika, seld sér.
Þú getur bætt fótum við hirslueininguna fyrir annað yfirbragð, seldir sér.
Duftlakkað og galvaníserað stál þolir margra ára notkun í blautu og röku umhverfi.
Einstaki blindnaglinn auðveldar samsetningu og festingarnar eru varla sjáanlegar.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Efsta hillan nýtist einnig sem borðpláss.
Þarf að festa við vegg af öryggisástæðum. Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Hægt að bæta við tveimur ENHET fótum fyrir skáp, sem seldir eru sér.
Klemmur til að tengja saman nokkra grunnskápa innifaldar.
IKEA of Sweden/F Cayouette
Breidd: 40 cm
Dýpt: 40 cm
Hæð: 60 cm
Burðarþol/hilla: 11 kg
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Rör: Stál, Duftlakkað
Hilla: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Fleygur: Stál, Epoxý/Akrýlhúð