Sniðug hönnunin gerir þér kleift að festa hilluna á fljótlegan og auðveldan hátt í hvaða ENHET hillueiningu sem er.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Sniðug hönnunin gerir þér kleift að festa hilluna á fljótlegan og auðveldan hátt í hvaða ENHET hillueiningu sem er.
Þú getur fundið og nálgast það sem þú þarft með því að snúa hillunni.
Hentar vel til að hafa kryddin þín nálægt helluborðinu og við höndina þegar þú eldar.
Með snúningshillu á baðherberginu er auðveldara að koma skipulagi á skartgripi, naglalökk og krem. Kannski getur hvor átt sína hlið eða hillu?
Veldu lit sem passar vel við önnur húsgögn í rýminu eða sem sker sig úr.
Hærri brún á hillunum heldur hlutunum þínum á sínum stað.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Passar fyrir alla opna skápa í ENHET línunni.
IKEA of Sweden/E Lilja Löwenhielm
Hæð: 40 cm
Þvermál: 21 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Bakki: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Járnrör/ Toppur/ Botn/ Lás: Stál, Duftlakkað
Stoppskrúfa: Pólýamíðplast, Kopar
Skrúfa: Stál, galvaníserað
Efri hluti/ Botn/ Ró: Ryðfrítt stál