Þú hengir það á hillueiningu – annað hvort á milli tveggja hillna eða undir vegghillu. Þú þarft ekki á verkfærum að halda og þarft ekki að bora í vegginn.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú hengir það á hillueiningu – annað hvort á milli tveggja hillna eða undir vegghillu. Þú þarft ekki á verkfærum að halda og þarft ekki að bora í vegginn.
Hliðarnar halda hlutunum á sínum stað og verja gegn ryki og vatnsslettum.
Tilvalið fyrir glös, borðbúnað og skálar í eldhúsin og litlar krukkur og flöskur á baðherberginu.
Innleggið býr til pláss fyrir fleiri hluti og auðveldar þér að fullnýta rýmið í opnum ENHET hillueiningum.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Passar fyrir alla opna skápa í ENHET línunni.
IKEA of Sweden/E Lilja Löwenhielm
Breidd: 26 cm
Dýpt: 28 cm
Hæð: 15 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Galvaníserað stál, Duftlakkað