Bætir stöðugleika ENHET grunnskápa.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Bætir stöðugleika ENHET grunnskápa.
Grunnskápurinn er í þægilegri hæð með fótum sem eru 12,5 cm.
Þú getur valið um hvíta eða kolagráa fætur svo þeir passi með ENHET hillueiningunum.
Stillanlegir fætur frá 11-13,5 cm til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Hafðu fæturna sýnilega eða feldu þá bak við ENHET sökkul til að fá samræmt útlit og til að auðvelda þrif.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Passar á ENHET grunnskáp, hæð 75 cm.
Hægt að bæta við ENHET sökkli, seldur sér.
IKEA of Sweden
Hæð: 12.5 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Lágmarkshæð: 11.0 cm
Hámarkshæð: 13.5 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Rör: Stál, Duftlakkað
Fótur: Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Diskur: Stál, Duftlakkað, Galvaníserað stál
Festing: Stál, Epoxý/Akrýlhúð