Hentar vel þegar þig vantar sléttan flöt – í rúminu, í sófanum eða á borði fyrir hentuga vinnuhæð ef þú vilt standa við vinnuna.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Hentar vel þegar þig vantar sléttan flöt – í rúminu, í sófanum eða á borði fyrir hentuga vinnuhæð ef þú vilt standa við vinnuna.
Samanfellanlegir fætur auðveldar þér að koma bakkanum fyrir án þess að fórna miklu plássi.
Ef þú berð olíu, vax, lakk eða bæs á viðinn endist hann lengur og verður auðveldari í umhirðu.
Burðarþol: 5 kg.
Mikael Axelsson
Lengd: 59 cm
Breidd: 44 cm
Hæð: 23 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Ómeðhöndlaður viður endist betur og það verður betra að þrífa ef þú berð olíu eða vax á hann.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Borðplata/ Fótur: Birkikrossviður
Stuðningsplata: Stál, galvaníserað
Viðarolía, inni, 500 ml