Búðu til gagnlegt og hvetjandi umhverfi fyrir eldamennsku með RÅVAROR smáeldhúsi sem passar í jafnvel hið minnsta rými.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Búðu til gagnlegt og hvetjandi umhverfi fyrir eldamennsku með RÅVAROR smáeldhúsi sem passar í jafnvel hið minnsta rými.
Hægt er að staðsetja skúffuna og hilluna undir borðplötunni á þrjá mismunandi vegu til að aðlaga að kælinum sem þú velur.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Vaskur og borðplata úr ryðfríu stáli – sem er hreinlegt, endingargott og slitsterkt efni.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Tíu snagar innifaldir. Henta vel til að hengja á slárnar eða á hillurnar fyrir ofan vaskinn.
Hangandi uppþvottagrind innifalin.
Notist aðeins innandyra.
Notaðu með LILLVIKEN vatnslás og sigti.
Ola Wihlborg
Hæð borðplötu: 90 cm
Breidd: 112 cm
Dýpt: 60 cm
Hæð: 178 cm
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.Þurrkaðu með hreinum klút.
Grind/ Hilla: Stál, Pólýesterduftlakk
Vinnuborð: Ryðfrítt stál
Snagi: Stál, Duftlakkað