Sessur fylltar með eftirgefanlegum svampi og pólýestertrefjavatti veita þægilegan stuðning við líkamann og eru fljótar að ná fyrri lögun eftir að staðið er upp.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Sessur fylltar með eftirgefanlegum svampi og pólýestertrefjavatti veita þægilegan stuðning við líkamann og eru fljótar að ná fyrri lögun eftir að staðið er upp.
Bakpúði með fyllingu úr pólýestertrefjum gefur bakinu góðan stuðning. Púðanum má snúa við.
Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.
Úrval áklæða gerir þér kleift að gefa húsgögnunum þínum nýtt útlit þegar þér hentar.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 15.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
IKEA of Sweden
Breidd: 104 cm
Dýpt: 88 cm
Hæð: 88 cm
Dýpt sætis: 54 cm
Hæð sætis: 45 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Þvoðu sér.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Má ekki þurrhreinsa.
Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Bak- og sætisgrind: Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Trefjaplata, Spónaplata, Gegnheill viður
Armur: Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Pólýestervatt, Gegnheill viður, Spónaplata, Trefjaplata
Sætispúði: Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýesterholtrefjar
Bakpúði: Pólýesterholtrefjar, Filtefni úr pólýprópýleni
Festing: Pólýprópýlenplast
Bakhlið: 100 % pólýester
Efni: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
1 x Grind, hægindastóll
Vörunúmer: 10185055
Uppselt
1 x Áklæði, hægindastóll
Vörunúmer: 50472295