Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

LAGAN

Innbyggð uppþvottavél

Er að klárast
60 cm
Vörunúmer: 50475425

Borðplata, hurðir, sökkull og höldur eru seld sér.

Nánar um vöruna

2 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Fá eintök til

2 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Uppþvottavél sparar bæði vatn og orku því þegar þú vaskar upp í höndunum notar þú yfirleitt fimm sinnum meira af vatni. Skilar uppþvottavélin þó öllum diskunum skínandi hreinum? Að sjálfsögðu!

Uppþvottavélin skynjar hversu óhreint leirtauið er og stillir vatnsmagnið eftir því.

Þegar þvottakerfinu er að ljúka opnast hurðin sjálfkrafa og helst örlítið opin svo að borðbúnaðurinn verði fyrr þurr.

Gefur frá sér lágt hljóðmerki þegar þvottakerfið hefur lokið sér af.

Tímastillirinn gerir þér kleift að stilla vélina allt að 3 klst. fram í tímann og þvo þegar þér hentar.

Þú getur stillt hæðina á efri grindinni til að búa til pláss fyrir diska og glös í mismunandi stærðum.

Aukaarmur hreinsar diskana frá annarri átt. Það gefur vatninu færi á að ná í öll horn uppþvottavélarinnar, jafnvel þegar hún er full og í henni eru stórir hlutir.

Með rafmagnssaltmæli. Mýkingarefnið gerir kalkríkt vatn að góðu uppþvottavatni og kemur í veg fyrir að kalkið safnist fyrir í vélinni.

Flæðivörn sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið.

Virkni:

Hljóðstyrkur: 46 dB (A).

Rafspenna: 220-240 V.

Rúmtak: Fyrir þrettán.

Öryggi og eftirlit:

Varan er CE merkt.

Eiginleikar:

Sjálfvirkur þvottur.

Venjulegur þvottur.

Sparþvottur.

Hraðþvottur.

Forþvottur.

Hreinsun á vél.

Samsetning og uppsetning:

Þú finnur allar upplýsingar um uppsetningu, mismunandi stillingar og notkun á vefnum undir Samsetning og leiðbeiningar.

Þessa vöru þarf að setja inn í innréttingu.

Innifalið:

Rafmagnssnúra með kló er innifalin.

Þétting innifalin fyrir frekari vörn gegn raka.

Selt sér:

Borðplata, hurðir, sökkull og höldur eru seld sér.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Breidd: 59.6 cm

Dýpt: 55.0 cm

Hæð: 81.8 cm

Hámarkshæð fyrir uppsetningu: 90.0 cm

Hámarkshæð fyrir uppsetningu: 82.0 cm

Lengd rafmagnssnúru: 1.4 m

Þyngd: 35 kg

Pakki númer: 1
Lengd: 86 cm
Breidd: 68 cm
Hæð: 64 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 32.70 kg
Heildarþyngd: 36.00 kg
Heildarrúmtak: 373.1 l


Útlosun hljóðs46 dB
TegundarheitiIKEA
Lengd sparþvottakerfis3:47
Orkunotkun sparþvottakerfis94 kwst/100 þvottar
Vatnsnotkun sparþvottakerfis9,9 L
OrkuflokkurE
TegundarauðkenniLAGAN 504.754.25
VöruupplýsingablaðNánar
Afkastageta miðað við fulla hleðslum á sparþvottakerfi13 x

Samsetningarleiðbeiningar

50475425 | LAGAN innbyggð uppþvottavél (PDF - 3,2 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

50475425 | LAGAN innbyggð uppþvottavél (PDF - 950 KB)


1 x LAGAN innbyggð uppþvottavél

Vörunúmer: 50475425

Er að klárast

Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25