Franskur rennilás heldur sessunni á sínum stað.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Franskur rennilás heldur sessunni á sínum stað.
Sessan er eins báðum megin og því er hægt að snúa henni við til að hún slitni jafnt.
Má þvo í þvottavél.
Passar á STEFAN, IVAR, og JOKKMOKK stóla.
IKEA of Sweden
Breidd: 42 cm
Lágmarksbreidd: 35 cm
Hámarksbreidd: 42 cm
Dýpt: 40 cm
Þykkt: 4 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
Ytra efni: 100% bómull
Fylling: Pólýúretansvampur 20 kg/m³